Samkeppniseftirlitið hefur sektað Landsvirkjun um 1,4 milljarða króna. Eftirlitið telur að Hörður Arnarson og hans fólk hjá Landsvirkjun hafi svínað á Orku náttúrunnar og N1 Rafmagni með því að selja þeim orku samkvæmt verðskrá en undirboðið þau þegar kom að viðskiptum Landsnets.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði