Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, var í merkilegu viðtali við Morgunblaðið í vikunni. Ráðherra boðar þar nýja fjölmiðlastefnu sem ráðuneytið vinnur að sem ætlað er að styðja við starfsumhverfi fjölmiðla í „ríkara mæli en áður hefur verið“. Það þýðir væntanlega að hún hyggst flækja regluverk enn frekar og hækka ríkisstyrki.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði