Líkt og við var að búast var hver silkihúfan upp af annarri í leiðtogaumræðum sem Ríkisútvarpið bauð upp á síðastliðið föstudagskvöld. Þar var formanni Samfylkingarinnar tíðrætt um plön flokksins sem fælu það meðal annars í sér að skattar yrðu ekki hækkaðir á vinnandi fólk. Þessi orð stungu töluvert í stúf því Kristrún hafði staðið einstaklega alþýðleg fyrir framan Bónus á Egilsstöðum stuttu áður og kynnt áform flokksins um að gera nákvæmlega það – að hækka skatta á vinnandi fólk
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði