Kjarasamningar um 55 þúsund opinberra starfsmanna losna á morgun, föstudag. BSRB, BHM og Kennarasamband Íslands (KÍ) ákváðu í byrjun febrúar að ganga saman til kjaraviðræðna um ákveðna meginþætti kjarasamninga. Samningar þessara félaga ná til um 42 þúsund launamanna á opinberum vinnumarkaði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði