Tilkynnt var í vikunni um grundvöll að samkomulagi milli íslenska ríkisins og kröfuhafa á ÍL-sjóð. Það felur í sér að íslenska ríkið greiði kröfuhöfum ÍL-sjóðs ríflega 600 milljarða króna með skuldabréfum. Þeir eru að stærstum hluta lífeyrissjóðir landsins.
Með þessu er loks komið greinargott mat á því hvað það kostar ríkið að reka samfélagsbanka eins og sumir stjórnmálamenn berjast fyrir. En það er önnur saga.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði