Opinberum aðilum (kaupendum) sem ráðstafa skattfé almennings og fyrirtækja við innkaup á vörum, þjónustu og verkframkvæmdum, ber að fara eftir lögum um opinber innkaup nr. 120/2016. Við gerð nýs samnings þarf að reikna út heildarvirði hans og skoða tengsl við aðra samninga og bjóða samninginn út ef hann er yfir viðmiðunarmörkum um útboðsskyldu samkvæmt lögunum. Góður undirbúningur útboðs er lykilatriði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði