Til fjölda ára hefur verið unnið að hugmyndum á alþjóðavísu um lágmarksskatt á fjölþjóðleg stórfyrirtæki.  Til að koma slíku á þarf flókið kerfi lagasetningar í fjölmörgum löndum.  Eðli málsins samkvæmt er það gríðar flókið verkefni að koma slíku á og eflaust eiga eftir að koma í ljós vankantar þegar á reynir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði