Þegar ég hóf störf í íslenskri ferðaþjónustu fyrir alvöru, árið 1992, var ferðaþjónusta á Íslandi agnarlítil atvinnugrein. Að sögn gárunganna lítið annað en „hobby“ fyrir kennara og handverkskonur í sveitum landsins. Þeir sem störfuðu við greinina voru nánast eins og stórfjölskylda, þar sem allir þekktu alla. Það ár komu 142.457 ferðamenn til landsins. Árið 1998 var staðan nokkuð svipuð. Greinin hafði þó vaxið hægt og rólega og fjöldi ferðamanna var kominn í rúmlega 232.000. Starfsmenn í greininni voru tæplega 5.000.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði