Það eru ófrýnilegar lýsingar sem ýmsar gamlar ferðaheimildir útlendinga um Ísland höfðu að geyma um reynslu þeirra af landi og þjóð hér fyrr á öldum, sem voru ekki til þess fallnar að kveikja áhuga á Íslandsferðum. Þannig fjallaði þýski kaupmaðurinn Gories Peerse í rituðum heimildum frá 16 öld að hér væri veðralag ekki upp á marga fiska, bændur töldu Heklu vera innganginn að helvíti sem stanslaus strókur stæði upp úr og að jarðskjálftar og eldgos yllu hér hamförum. Þá gaf hann vistarverum grálúsugra landsmanna ekki háa einkunn, sem hann sagði vera að hluta til neðanjarðar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði