Forráðamenn Seðlabankans hafa um nokkurt skeið varpað fram alls kyns hugmyndum um lífeyrissjóðina og starfsemi þeirra, nú síðast á opnum fundi með þingnefnd í liðinni viku. Orðum fylgir ábyrgð, sérstaklega hjá fólki í opinberum stöðum og hjá banka sem fer með nokkuð vald.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði