Sumarið 2014 gafst Íslendingum í fyrsta sinn kostur á að nýta séreignarsparnað sinn til að greiða niður húsnæðislán. Gátu þá einstaklingar varið 500.000 krónum og hjón 750.000 krónum árlega af skattfrjálsri séreign sinni til greiðslu á höfuðstól húsnæðislána. Með þessu geta til dæmis fjölskyldur fjárfest í húsnæði og tekið verðtryggð lán og nýtt sér greiðslur úr séreignarsparnaði þannig að þróun höfuðstól lánsins líkist meira óverðtryggðu láni.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði