Sjálfbærni er orðið tískuorð. Þekkingu okkar hefur fleygt áfram, en innan um vaxandi vitund eru ranghugmyndir og goðsagnir um sjálfbærni. Hér langar mig að afhjúpa sjö af algengustu mýtunum um sjálfbærni og varpa ljósi á þetta mikilvæga málefni.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði