Samtök iðnaðarins birtu fyrr í mánuðinum áhugaverða úttekt á þróun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði undanfarinn áratug. Við blasir að á næsta ári leggi sveitarfélög landsins samtals tæplega 39 milljarða skatt á húsnæði fyrirtækja. Það verður 50% hærri skattur að raunvirði en fyrir 10 árum. Álagningin er mun hærri, miðað við hlutfall af landsframleiðslu, en í hinum norrænu ríkjunum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði