Í Morgunblaðinu á mánudag var fjallað um áform bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að leggja sérstakan skatt á verktaka sem byggja húsnæði á lóðum sveitarfélagsins. Blaðið hefur eftir Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra að gert sé ráð fyrir að skatturinn muni skila bænum 25-30 milljörðum króna á næstu tíu árum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði