Ríkið hefur með höndum verkefni sem verða ekki fjármögnuð öðruvísi en með skattheimtu af einhverju tagi. Eðlilegt er að ágreiningur sé með okkur um hver þessi verkefni eiga að vera. Skattar eiga hins vegar að gegna því eina hlutverki að afla ríkinu tekna. Um þetta eru sumir vinstri menn ósammála mér og telja réttlætanlegt að nota skatta til þess að ná fram markmiðum sem þeim tekst ekki að ná með öðrum hætti.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði