Opnir nefndarfundir Alþingis eru oft á tíðum hið besta skemmtiefni. Hrafnarnir horfðu þannig á fund efnahags- og viðskiptanefndar um fjármálastöðugleikaskýrslu Seðlabanka Íslands á þriðjudag. Gestir fundarins voru þeir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Tómas Brynjólfsson sem er einn af fjölmörgum varaseðlabankastjórum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði