Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra sagði við kynningu fjárlaga næsta árs að niðurskurður á ríkisútgjöldum væri óskynsamlegur sökum þess að hann kynni að leiða til fjöldaatvinnuleysis þeirra sem starfa hjá hinu opinbera. Þessi skoðun Sigurðar afhjúpar þá sérstöku sýn ráðherrans að ríkisstarfsmenn geti ekki fundið sér neitt að gera í einkageiranum en hvað um það.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði