Þessi grein er önnur í röð sex greina. Í fyrstu grein minni, „Breytt hugarfar leiðtoga til skipulagsheilda“ fjallaði ég um fimm hugarfarsbreytingar sem leiðtogar og skipulagsheildir þurfa að tileinka sér í dag fyrir morgundaginn. Í þessari grein fer ég nánar í hvernig við getum fært hugarfar okkar frá hagnaði sem tilgangs, í hagnað sem niðurstöðu og hvernig vel útfærður og skýr tilgangur getur haft áhrif á allar breytur skipulagsheilda.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði