Eitt helsta áherslumál seinustu alþingiskosninga var árangur í baráttunni við verðbólgu og tilheyrandi vaxtastig. Frá því í vor hefur þó verið heldur dauft á þeim vettvangi - verðbólga hefur haldist í kringum 4% og flestir greiningaraðilar gera nú ráð fyrir óbreyttum vöxtum út árið.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði