Innri mein stjórnarflokkanna og átök þeirra á milli hafa verið fyrir allra augum undanfarið. Frá þeim tíma er þingmenn voru sendir heim með hraði í sumar hefur hvert málið rekið annað þar sem ráðherrar Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs virðast keppast við að sprengja ríkisstjórnina á sínum forsendum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði