Stefán Einar Stefánsson, þáttastjórnandi Spursmála sem er sýnt á vef Morgunblaðsins, sagði frá því á föstudaginn að það hvorki gengi né ræki hjá honum að fá þingmenn og ráðherra Samfylkingarinnar til þess að mæta í þáttinn hans.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði