Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir, verkefnastjóri þingflokks Framsóknar, steig fram í viðtali við mbl.is og sagði frá erfiðri lífsreynslu sem hún lenti nýverið í er hún keypti óvart spænskar lambalundir. Í viðtalinu lýsir hún því að hún hafi ætlað sér að ná góðri endurheimt að fjallabrölti loknu með því að leggja sér íslenskt lambakjöt til munns og því hafi verið sár vonbrigði að komast að því að lundirnar væru innfluttar frá Spáni.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði