Logi Einarsson menningarráðherra hefur lagt í samráðsgátt frumvarp um stuðning til einkarekinna fjölmiðla. Frumvarp þess efnis er til eins árs og felur í sér óbreytt fyrirkomulag, fyrir utan lækkun á þaki styrkja til miðla sem mest fá. Þannig getur hlutfall stuðnings til hvers umsækjanda ekki orðið hærra en 22% en var áður 25%.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði