Það er vel við hæfi að Steingrímur Sigfússon skyldi hafa tekið skóflustungu að nýju skrifstofuhúsnæði Alþingis. Því bygging hússins staðfestir að hugmyndafræði Steingríms – ríkisreksturinn – er alltaf jafn afleitur. Og engu skiptir hvort flokkurinn heitir Kommúnistaflokkur Íslands, Sósíalistaflokkur Íslands, Alþýðubandalagið, Vinstri græn eða Samfylking.
Bygging sérstaks húss yfir skrifstofur Alþingis kann að vera forsvaranleg en forsendurnar verða þó að minnsta kosti að vera réttar.
Í frétt Ríkisútvarpsins 9. ágúst 2022 var rætt við Rögnu Árnadóttur skrifstofustjóra Alþingis um bygginguna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði