Í heimi þar sem flestir eru með snjallsíma og sitja við tölvur alla daga leynast hætturnar víða og því mikilvægt að setja upp persónulegar varnir og leikreglur þegar kemur að því að verjast fjársvikum. Við stjórnum okkar vörnum þegar kemur að notkun korta og rafrænna skilríkja bæði við samþykki á greiðslum sem og auðkenningum vegna innskráninga á vefsíður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði