Félag atvinnurekenda hélt fjölsóttan fund í síðustu viku undir yfirskriftinni „Er ríkið í stuði?“ Þar var sjónum beint að því hvernig fyrirtæki í eigu ríkisins og sveitarfélaga veita einkafyrirtækjum harða samkeppni á hinum nýja og hratt vaxandi markaði hleðslu og þjónustu við eigendur rafbíla. Þarna er um að ræða Orku náttúrunnar, Orkusöluna og Orkubú Vestfjarða.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði