Heimsmyndin hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum. Heimsfaraldur, náttúruhamfarir, stríð, truflanir í aðfangakeðjum, tollastríð og orkuskortur hafa undirstrikað mikilvægi þess að samfélög séu vel undirbúin fyrir óvænt áföll. Hæfni þjóða til að bregðast við áskorunum og skapa tækifæri í mótlæti hefur sjaldan verið mikilvægari. Ísland er þar engin undantekning en sérstaða okkar og staðsetning á jarðfræðilega virkri eyju hafa undirstrikað enn frekar mikilvægi þess að byggja upp trausta innviði og skýrar viðbragðsáætlanir.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði