„Hérlend fyrirtæki og stofnanir nýttu um helming auglýsingafjár til birtingar í erlendum miðlum árið 2022. Greiðslur til erlendra miðla hafa meira en tvöfaldast á einum áratug.“ Svona hófst frétt Ríkisútvarpsins mánudaginn 5. febrúar en í henni er fjallað um upplýsingar, sem koma fram á vef Hagstofunnar. Í fréttinni kemur fram að heildarfjárhæð auglýsingakaupa árið 2022 hafi numið 22 milljörðum króna og af því hafi erlend fyrirtæki fengið 11,5 milljarða.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði