„Ein meginskýring á lítilli fjárfestingu innan geirans á síðustu árum má rekja til þeirrar óvissu sem nú ríkir um framtíð fiskveiðistjórnunar í landinu en eðli málsins samkvæmt er öll óvissa til þess fallin að draga úr frekari fjárfestingu. Ekki er ólíklegt að þessi þróun haldi áfram ef marka má fyrri viðbrögð greinarinnar við slíku óvissuástandi.“
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði