Þessi grein er sú sjötta og síðasta í greinaflokki um fimm hugarfarsbreytingar sem skipulagsheildir og leiðtogar þurfa að tileinka sér til að verða árangursríkari í samtímanum.
Í fyrri greinum höfum við skoðað hvernig hægt er að færa hugarfar frá hagnaði yfir í tilgang sem leiðarljós, með hagnað sem eitt af markmiðum, skipulag frá stigveldi yfir í tengslanet, stjórnun yfir í valdeflingu og frá áætlunum yfir í hraðan lærdóm með tilraunum. Hér beinast sjónir að því hvernig gagnsæi, sem áður þótti viðkvæmt eða varhugavert, getur reynst eitt sterkasta samkeppnisforskot samtímans.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði