Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins, birti áhugaverða grein á vef Viðskiptablaðsins síðastliðinn föstudag. Þar bendir hann á að háttalag íslenskra stjórnvalda á undanförnum árum sé með þeim hætti að lífeyrissjóðir kunni að vera nauðbeygðir til að endurmeta áhættumat sitt.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði