Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins, birti áhugaverða grein á vef Viðskiptablaðsins síðastliðinn föstudag. Þar bendir hann á að háttalag íslenskra stjórnvalda á undanförnum árum sé með þeim hætti að lífeyrissjóðir kunni að vera nauðbeygðir til að endurmeta áhættu­mat sitt.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði