Ráðstafanir opinberra eftirlitsaðila gagnvart fyrirtækjum hér á landi vekja gjarnan athygli. Nýleg dæmi eru sátt Íslandsbanka og fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands um sektir vegna aðkomu bankans að sölu á hlut ríkisins í honum og ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta Samskip vegna ólögmæts samráðs við Eimskip á árum áður. Fordæmalausar fjárhæðir þessara sekta og samfélagsleg umfjöllun í kjölfarið sýnir hve mikil áhrif aðgerðir stjórnvalda sem fara með eftirlits- og sektarheimildir geta haft á starfsemi einkaaðila.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði