Í umhverfi hárra vaxta, þrálátrar verðbólgu og óvissu sem í ofan á lag bætist vegna lausra kjarasamninga er ekki hlaupið að því að gera áætlanir til lengri tíma. Í stöðunni eru þó nokkrir fastar. Til dæmis er Seðlabankinn fyrirsjáanlegur að því leyti að honum ber skylda til að beita stýritækjum sínum til að færa verðbólguna að 2,5% verðbólgumarkmiði bankans svo fljótt sem auðið er ef hún víkur umtalsvert frá markmiðinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði