Nýlega birti Samkeppniseftirlitið mat sitt á reiknuðum ábata af íhlutunum þess á liðnum árum. Niðurstöður matsins eru á þá leið að reiknaður ábati hafi numið um 10-17 ma. kr. að meðaltali á ársgrundvelli árin 2013-2022, sem samsvarar um 18-30 földum framlögum til eftirlitsins á tímabilinu eða 0,3-0,5% af vergri landsframleiðslu (hér eftir VLF).
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði