Eggert Þór Kristófersson forstjóri Festi hf. hefur sagt starfi sínu lausu frá 1. ágúst næstkomandi. Gert hefur verið samkomulag um starfslok hans. Festi hf. rekur í dag N1, Krónuna, Elko, Bakkann og fasteignafélag Festi. Félagið stendur á tímamótum eftir mikla uppbyggingu undanfarinna ára og telur forstjóri að á þessum tímamótum sé æskilegt að leitað verði til nýs einstaklings til að leiða starfsemi þess.“ - Yfirlýsing stjórnar Festi 2. júní 2022.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði