Áður hefur verið drepið á það á þessum vettvangi hvernig Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi Flokks fólksins, gerist ítrekað beinn þátttakandi í viðtölum blaða- og fréttamanna við ráðherra flokksins og sýnir þar með af sér fádæma ókurteisi.
Umfjöllun Hólmfríðar Maríu Ragnhildardóttur, blaðamanns á Morgunblaðinu, um menntamál undanfarin misseri hefur vakið verðskuldaða athygli. Í fyrri viku átti hún samtal við Guðmund Inga Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, um áform hans um að breyta lögum og heimila þar með framhaldsskólum að horfa til annarra þátta en námsárangur við innritun nemenda, sem vakti talsverða athygli og umræðu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði