Verkalýðsfélagið Efling og Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) elda nú grátt silfur. Það er kannski ekkert sérstaklega fréttnæmt að verkalýðsfélag undir forystu Sólveigar Önnu Jónsdóttur eigi í útistöðum við atvinnurekendur. Það væri frétt ef svo væri ekki en það er önnur saga.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði