Ríkisstjórnin setti fram metnaðarfull markmið í stjórnarsáttmála. Eitt þeirra er að „… rjúfa kyrrstöðu og vinna að aukinni verðmætasköpun í atvinnulífi.“ Þetta ætti í raun að vera lykiláherslumál nýrrar ríkisstjórnar því forsvarsmenn hennar gera sér ljósa grein fyrir því að öflugt atvinnulíf er best til þess fallið að treysta almenna velferð í landinu. Því er ekki úr vegi að gaumgæfa hvað það er nú helst sem ríkisstjórnin hyggst gera, skoða hvaða spil hún hefur sýnt á.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði