Það virðist vera fullkomlega neikvætt samband milli vinsælda seðlabankastjóra og stýrivaxta. Eftir að hafa baðað sig í dýrð sögulega lágra vaxta, sem að vísu voru ekki komnir til af góðu, er Seðlabankinn ekki lengur skásti strákurinn á ballinu. Af hverju getur bankinn ekki bara lækkað vexti og allir verið glaðir?

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði