Blikur eru á lofti yfir efnahag meginlands Evrópu. Merki eru um að samdrátturinn á evrusvæðinu sé að aukast og það setur Evrópska seðlabankann milli steins og sleggju. Verðbólguþróunin kallar á frekari vaxtahækkanir á sama tíma og efnahagslífið stendur vart undir hærra vaxtastigi

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði