„Samspil peningastefnu, ríkisfjármála og vinnumarkaðar verður undirstaða þess að unnt sé að tryggja stöðugleika í verðlagi og vöxtum,“ sagði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, sem tók við völdum í nóvember 2021. Síðan hefur verðbólgan farið úr 4,8% í 8,9% og meginvextir Seðlabankans úr 2% í 8,75%, þannig að þetta lykilverkefni gengur ekkert of vel.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði