„Enn bólgnar báknið út, heimilin borga brúsann“. Svo segir í grein sem Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, skrifaði í síðasta mánuði en Viðreisn hefur farið mikinn í gagnrýni á ríkisstjórnina undanfarin misseri fyrir útþenslu báknsins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði