Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hefur fullt í fangi að finna verkefni handa þeim óragrúa fjölda sem starfar í bankanum eftir að hann sameinaðist við Fjármálaeftirlitið. Til þess að hafa ofan fyrir starfsmönnum hefur Seðlabankinn fengið þá til að þróa nýja smágreiðslulausn til viðbótar við alla hinar greiðslulausnirnar sem standa fólki til boða.

Þrátt fyrir að hver einasti sérfræðingur sem hefur nokkurt vit á greiðslumiðlun hafi bent á þetta sé fullkomlega tilgangslaust og kostnaðarsamt eru stjórnvöld komin á vagninn.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði