Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynntu á dögunum samkomulag við Landssamtök sveitarfélaga þar sem boðað var að byggja þyrfti 35 þúsund íbúðir á næstu tíu árum.
Sigurður Ingi taldi brýnt að koma í veg fyrir þær miklu sveiflur sem hafa orðið á húsnæðismarkaði.
Skyndilausnir ríkisstjórna Framsóknar hafa á síðustu áratugum fremur ýtt undir sveiflurnar með því að dæla auknu fé til tilvonandi kaupenda.
Huginn & Muninn er einn af reglulegum skoðanadálkum Viðskiptablaðsins. Þennan má lesa í heild í Viðskiptablaðinu sem kom út 14. júlí 2022