Óðinn fjallaði um miðjan júní um kaup Vátryggingarfélagi Íslands á Fossum og velti fyrri sér hvort þetta hefðu verið verstu kaup og besta sala ársins 2023. Það mun auðvitað koma í ljós.
Viðskiptablaðið flutti í síðustu viku frétt af 216 milljóna króna tapi Íslenskra verðbréfa samkvæmt ársreikningi 2023. Skagi (áður VÍS) keypti félagið 97% hlut í félaginu á 1,6 milljarða en tilkynnt var um kaupin í maí.
Hlutabréf Skaga/VÍS hafa lækkað um tæp 9% í ár sem er minna en margra félaga í kauphöllinni.
Pistill Óðins er hér á eftir.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði