Að ýmsu þarf að huga við val og skráningu á vörumerkjum. Til viðbótar við hin almennu skráningarskilyrði vörumerkjalaga um að vörumerki þurfi að innihalda nægileg sérkenni og vera aðgreiningarhæf þá þarf vörumerkið eðli máls samkvæmt að vera grípandi og áhugavert.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði