Norræni vísisjóðurinn lýkur 7 milljarða króna fjármögnun.
Reykjanes Investment kaupir fasteignir og lóðir í Helguvík á Reykjanesi af Arion banka.
Rekstrartekjur véltæknifyrirtækisins Héðins hf. námu 10 milljörðum króna í fyrra.
Virði hlutabréfamarkaðsins í Hong Kong hefur stóraukist á þeim 28 árum frá því að Bretar skiluðu eyjunni til Kína en áhyggjur um mannréttindi halda áfram.
Heildarskuldir fyrirtækja í Rússlandi hafa hækkað um 65% frá upphafi stríðsins í Úkraínu.
Meðalfjöldi starfsmanna á hverri starfsstöð Amazon hefur ekki verið lægri í 16 ár.
Áformað er að skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiðlamálum verði skilað á fyrri hluta næsta árs.
Söluferli á Greiðslumiðlun Íslands, móðurfélagi Motus, er enn virkt.
Grínistinn Vasyl ByDuck hélt uppistandssýningu í Reykjavík í gærkvöldi til styrktar úkraínska hernum.
Hafrún Sif Sveinsdóttir hefur verið ráðin til Mílu og mun leiða þjónustu og upplifun fyrirtækisins.
Vöruútflutningur til Bandaríkjanna dróst saman um 22% milli mánaða samkvæmt tölum Hagstofunnar.
Samstarf McDonald‘s og Krispy Kreme hefur lokið eftir rúmlega fjögurra mánaða samstarf.
Ársverkum hjá Eflu fjölgaði úr 421 í 481 milli ára.
Það er rannsóknarefni hvernig er hægt að fullyrða margföldum skattlagningar á sjávarútveg muni ekki hafa nein áhrif á samkeppnistöðu, verðmætasköpun og fjárfestingu greinarinnar.
„Þá hlýtur að vera keppikefli að gera eftirsóknarvert fyrir alþjóðleg fyrirtæki í flugi og siglingum að setja upp höfuðstöðvar hér á landi.“
Bergþór Ólason segir að þó hann notist mest við stripp-veiðiaðferðina sé gárubragðið gríðarlega skemmtilegt.
Til marks um aukið vægi verðtryggðra lána á húsnæðislánamarkaði hafa útistandandi verðtryggð lán heimilanna aukist um 21,5% að nafnvirði milli aprílmánaða 2024 og 2025.
„Vertu á varðbergi, það borgar sig.“