Tekjur forstjóra stóru matvöruverslanakeðjanna eru frá 4,1 milljónum upp í 6,9.
Framkvæmdastjóri Hagkaups segir núverandi áfengislöggjöf tímaskekkju sem þurfi að breyta í ljósi breyttra aðstæðna og hugsunarbreytinga meðal yngri kynslóða.
Meðallaun 66 áhrifavalda voru um 620 þúsund krónur samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
miðvikudagur 20. ágúst 2025
20. ágúst 2025
33. tölublað 32. árgangur
33. tbl. 32. árg.
Bandarísk stjórnvöld áætla að skipta út ríkisstyrkjum til Intel fyrir 10% hlut í fyrirtækinu.
Ritstjórar og framkvæmdastjóri Heimildarinnar „tóku sér“ 73 milljónir króna úr rekstrinum.
Aðstoðarseðlabankastjóri segir bankann ætla að ná verðbólgumarkmiði.
Einn stærsti færsluhirðir Bandaríkjanna, Electronic Payments Inc., kaupir íslenska fjártæknifyrirtækið Handpoint.
„Þá lítum við sem fyrr til ytri vaxtar, enda rík tækifæri fólgin í að nýta öfluga innviði Símans til sóknar á fleiri sviðum,“ segir María Björk forstjóri.
„Þetta jafngildir því að stjórnvöld hafi í framkvæmd afnumið einokun hins opinbera á smásölu á áfengi, en aðeins fyrir einn einkaaðila – Heinemann. ”
Seðlabanki Íslands lagði niður sex stöður á fjórum sviðum í sumar.
Hrókeringar eru í efstu sætunum á lista yfir tekjuhæstu fasteignsalana milli ára samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Ný steypustöð BM Vallár í Reykjanesbæ, sem kemur frá þýska framleiðandanum Nisbau, verður tekin í notkun í haust.
Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Play, var með talsvert meiri tekjur í fyrra en forstjórar hinna flugfélaganna samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Erlend netverslun Íslendinga nam 15,8 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 13 milljarða króna í fyrra.
Kristín Hildur Ragnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Frama og mun leiða uppbyggingu félagsins og styðja við vöxt þess.
Trump tók fram að meginábyrgðin á öryggi Úkraínu myndi liggja hjá Evrópuríkjum.
Guðmundur Fertram stýrir nýstofnaðri rekstrareiningu Coloplast á sviði sára- og viðgerðar á líkamsvef. Fjölskyldan flytur tímabundið til Evrópu.
SKE segir Landsvirkjun hafa takmarkað möguleika fyrirtækja og heimila á hagstæðara raforkuverði.