Félag forstjóra og stjórnarformanns Ölgerðarinnar greiðir út 820 milljónir króna með lækkun hlutafjár.
Stjórn Marel segist fagna opnu samtali við hluthafa félagsins, þar með talið Teleios.
Gildi lífeyrissjóður keypti í gær 0,6% hlut í Kviku banka fyrir 420 milljónir króna.
Eigendur að 36,7% hlut í Bergs Timber samþykktu yfirtökutilboð Norviks.
Jarðhræringar á Reykjanesskaga halda áfram að hafa áhrif á hlutabréf í flugfélögunum.
Einn stærsti hluthafi Marels hefur birt opið bréf til stjórnar Marels vegna yfirtökutilboðs JBT, skuldavandræði Eyris Invest og feðganna Árna Odds Þórðarsonar og Þórðar Magnússonar.
Dönsk stjórnvöld stefna að því að leggja niður stærsta peningaseðilinn í landinu og lækka þak á greiðslur með reiðufé, samkvæmt heimildum Børsen.
Samtals hafa safnast um 114 milljónir króna frá því að fyrsti Takk dagurinn var haldinn fyrir níu árum síðan.
„Lausafjárstaða félagsins verður ívið lægri en búist var við en verður engu að síður heilbrigð.“
Orkuveitan, sveitarfélagið Ölfus og Títan tilkynntu í dag um áform um að sækja sameiginlega um rannsóknarleyfi með samstarf um nýtingu jarðhita í Ölfusdal í huga.
Óeining er sögð vera meðal OPEC-ríkja um áframhaldandi framleiðsluskerðingar.
Landsbankinn hyggst selja 35% hlut sinn í Keahótelum, fjórðu stærstu hótelkeðju landsins.
Reyndir sérfræðingar.
Íslensku raunveruleikaþættirnir eru ekki síður skemmtilegir en norsku þættirnir Exit.
Fjárfestar taka vel í framtíðarsýns nýs forstjóra sem ætlar að snúa rekstri þotuhreyflaframleiðandsans við.
Stjórn Marel hefur hafnað viljayfirlýsingu JBT Corporation varðandi mögulegt tilboð í öll hlutabréf Marel. Tillagan endurspegli ekki að fullu virði Marel.
Dimon sér hættumerki fram undan á meðan fyrirtæki og heimili þurfa að hætta vera háð ríkisstyrkjum.
Góðgerðafélagið 1881 stóð fyrir góðgerðarkvöldi þar sem Jólastjarna félagsins fyrir árið 2023 var kynnt.