Barnafataverslunin Emil&Lína opnaði um helgina við Laugaveg 53b þar sem Dimmalimm var áður til húsa.
Village Roadshow Entertainment Group hefur sótt um gjaldþrotavernd í Delaware í Bandaríkjunum.
Steindal ehf. hefur tekið við af Ölgerðinni sem umboðsaðili ítalska sódavatnsins San Pellegrino á Íslandi.
Narendra Modi forsætisráðherra Indlands hefur skráð sig á samfélagsmiðil Donald Trumps, Truth Social.
Aðeins fjögur félög á aðalmarkaði hafa hækkað síðastliðinn mánuð.
„Mánaðarbreyting íbúðaverðs í febrúar er mun minni en hún hefur verið síðastliðna 12 mánuði.“
Brynjólfur Bjarnason starfaði m.a. sem forstjóri Símans og Granda, og var stjórnarformaður Arion á árunum 2019-2024.
„Það sem er raunverulega að setja þrýsting á verðbólguna […] er bara launaþróunin á Íslandi.”
Land Rover Defender OCTA er öflugasti Defenderinn. Hið minnsta einn slíkur er á leið til landsins.
Áslaug segir að svo lengi sem ríkisstjórnin hækki skatta samkvæmt stöðugleikareglunni, þá geti hún hækkað útgjöld án takmarkana.
Play var hástökkvari dagsins og hlutabréf Icelandair lækkuðu mest.
PepsiCo hefur keypt gosvörumerkið Poppi, sem framleiður heilsugosdrykki, fyrir 1,95 milljarða dala.
Forever 21 hefur sótt um greiðsluskjól í Bandaríkjunum og hyggst vinda of starfsemi sinni.
Southwest Airlines mun byrja að rukka farþega fyrir innritaðar töskur frá og með 28. maí.
Þórir Haraldsson eignast allt hlutafé í Líflandi með kaupum á helmingshlut Horns III.
Reynir Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar.
Donald Trump hefur undirritað fyrirskipun um að hætta fjármögnun á US Agency for Global Media, móðurfyrirtæki Voice of America.
Mjólkurframleiðsla hefur ekki verið meiri frá árinu 1977 eða eins langt aftur og gögn Hagstofunnar ná.