Flugfélagið Ryanair neyðir nú farþega til þess að kaupa sæti ef þeir vilja nálgast brottfaraspjöld sín rafrænt.
Ofurhetjudagar Origo fóru fram á fimmtudaginn og föstudaginn síðastliðinn þar sem nýjar tæknilausnir voru þróaðar.
Hlutabréfamarkaðurinn tók við sér í nóvember og fer desembermánuður vel af stað.
RARIK segir að áform OR og Ölfuss um samstarf um nýtingu jarðhita í Ölfusdal hafa komið í sér í opna skjöldu enda hafi dótturfélag sitt varið miklum fjármunum í rannsóknir á nýtingu jarðvarma á svæðinu.
Sænska tónlistarveitan tilkynnti niðurskurðaraðgerðir fyrir opnun markaða.
Hlutabréf móðurfélags Hawaiian Airlines ruku upp við opnum markað vegna yfirtökutilboðs.
Þetta ákvæði ætti að vera útgerðarmönnum mikill hvati til að skrá stærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins á markað.
RÚV misskildi stafrænan mánudag og reiknaði með troðfullum Laugavegi.
Tíðindin koma eftir að Elon Musk, eigandi samfélagsmiðilsins X, var sakaður um að ýta undir gyðingahatur.
Hraðfrystihús Hellissands hagnaðist um 644 milljónir króna árið 2022 en árið áður nam hagnaður 801 milljón. Rekstrartekjur jukust um 600 milljónir milli ára.
Hrafnarnir hefðu haldið að verðbólguþjakaðir landsmenn tækju nýafstöðnum tilboðsdögum fagnandi en sérfræðingur í miðlalæsi hjá Fjölmiðlanefnd var fljót að leiðrétta þann misskilning.
Halldór Baldursson veltir vöngum yfir mörkum Marels og Eyris.
Fjárlaganefnd leggur til fjölmargar breytingartillögur á fjárlögum sem munu auka halla ríkissjóðs um 615 milljónir.
Löggjöfin náði fram að ganga í tíð ríkisstjórnar Jacindu Ardern en núverandi ríkisstjórn ákvað að draga málið til baka.
Ásgerður Ósk Pétursdóttir, nýjasti meðlimur Peningastefnunefndar, segir næsta víst að hún hefði kosið með vaxtahækkun í síðustu viku hefðu hamfarirnar í Grindavík ekki komið til.
Hjónin á bak við Lindex og Gina Tricot á Íslandi segjast opin fyrir því að opna verslun í Færeyjum og Grænlandi.
Jack Ma er skráður eigandi fyrirtækisins Hangzhou Ma‘s Kitchen Food sem stofnað var á dögunum.
Forsetahjónin fengu að kynnast öllu því besta sem Reykvíkingar hafa upp á að bjóða í opinberri heimsókn til höfuðborgarinnar.